• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Villi Asgeirsson

Drafting ideas...

  • Novels
  • Blog
  • Translations
  • Newsletter

novel

Research and Writing

4 December 2022 by villia Leave a Comment

This last week, received the hardcover copy of my “remastered” debut novel, Under the Black Sand. Flicked through it. Read chapter one and the beginning of the second chapter.

Thought I’d share this with you. Two paragraphs, but the first one sets the location. One paragraph that explains what kind of a neighbourhood it is.

How can I explain the building period, style of houses, the gardens and how the streets are not straight? I’ve been there but merely describing what I saw would be boring. Instead, I read a thesis by a university student on the designing of this part of the city. An Icelandic man went to Copenhagen in the first years of the 20th century to study medicine, but his passion was city planning. He later abandoned his profession as a doctor to design this part of the city. Taking into account, where the sun was in the sky at different times of the year, what the prevailing wind directions were, he designed a neighbourhood that would be pleasant to live in.

I can’t remember how long the thesis was, but it was tens of pages and I read it from start to finish. Translated into one paragraph in the novel. Was it a waste of time? Should I have included more of what I learned? I don’t think so. Putting in too much technical detail will distract from the story, not having a thorough understanding of the subject you’re writing about, will make your story sound hollow.

Never underestimate research. It’s one of the most fun parts of writing, it expands your understanding of the world and makes your writing more believable.

Filed Under: Blog, Novel, Writing Tagged With: black sand, novel, research, Reykjavik, writing

A Book and a Cover

30 November 2022 by villia Leave a Comment

We shouldn’t judge a book by its cover, but we do. If it looks bad, nobody will give it a chance. If the cover doesn’t say anything about the story, it leaves the potential reader confused. I have tried to have a professional designer create a cover for one of my novels. It didn’t work. I wasn’t happy with the results. Granted, it was a low budget job, but the problem was that they didn’t understand the project like I did. Perfectly understandable, as I wrote the thing. I’m sure big name authors have larger budgets, the designers probably read the manuscripts and have physical meetings with the author and publisher, but that isn’t realistic when you’re self-publishing.

So, I create my own.

When I designed the original cover for Under the Black Sand, I used stills from the short film that inspired the novel. I suppose it was part loyalty and part convience. I loved the actors, they did a great job and I wanted them to be… immortalised? On the cover? And they were the characters. I imagined them as I wrote the story. Also, the typeface is the same as the one I used in the film.

At the beginning of November, I put the finishing touches to Mont Noir and finalised the cover. As I was working on that, I opened the Blood and Rain design next to it. They do partially follow the same characters and I wanted them to have a visual connection. Since I was busy anyway, I opened the Black Sand cover. It didn’t work for me. I guess too much time has passed, the short film is decades in the past and I felt the cover didn’t do the story justice. Obviously, no slight on the actors, they are still awesome, but the story had grown beyond the short film. (If this thing ever gets filmed, they will still be my first choice.)

That’s when I got a designer to create a new one. As I mentioned, it didn’t work. I tried it myself. Grabbed a photo I’d shot in the Icelandic highlands last summer and worked with that. It received positive feedback, so I decided to republish the book.

The Under the Black Sand cover shows a desolate road in Iceland. You see a car and something that appears to be a ghost. The cover depicts a core scene in the book, shows where it all goes wrong. It is just one scene, but it reverberates throughout the story. The old cover crammed at least three scenes in and it was cluttered. This is more clean and hopefully does the story more justice.

As I was writing Blood and Rain, I experimented with different designs. It was always going to be red and black, the anarchist colours. Oh, I actually started with a 1950s style 5 cent paperback design, but it’s a 1930s story and I think most books back then were some kind of canvas designs. Back to red and black. I had a full body female silhouette with a gun, but it was too James Bond. Settled on a face. The diagonal line is the anarchist flag. The typeface from the 1950s design survived, as I used a kind of Film Noir type. The pattern coming out of her eye represents that even if she isn’t the protagonist, everything that happens radiates from her.

Blood and Rain

Mont Noir is just around the corner. It follows some of the same characters. Anarchism has been abandoned by most of them, at least in their daily life, so the red colour is gone. Instead, we have the blue of the Dutch skies and water. You see the plane and the danger. Interestingly, the typeface I chose for Blood and Rain is more pronounced here, as the title of the book uses it.

Lastly, and this is kind of a bonus feature, I published a book of poetry and odd bits in 2018. I had seven copies printed and have given away two of them. I will never have more printed and may or may not give more away. Some of the poetry are song lyrics I wrote while playing with the guitar. I never recorded any of them and they are forgotten, but the words remain. Silent songs, a book that nobody will read. A very personal work. Book of Silence. The cover represents this, as it is me, in relative darkness, facing away.

Book of Silence

Designing covers is something I love doing. As I’m working on a story, they are a great distraction when I don’t feel like writing but want to be close to the project. If I had a large budget, I would probably get someone more skilled to design them, but I would always be very involved.

Filed Under: Blog, Film, Novel, Writing Tagged With: black sand, blog, blood and rain, covers, design, mont noir, novel, writing

Mont Noir, where are you?

18 November 2022 by villia Leave a Comment

It’s hard to believe it’s finally – almost – here. My third novel!

I wasn’t going to write a sequel to any of my books, but life is what happens to you while you’re busy making other plans. That’s also why it’s taken so long to get it out. The spark came in 2013, when I was visiting Belgium. On the border with France, I saw a sign, Mont Noir. What a cool name! I have to use that some time.

After Blood and Rain was published, in 2017, I started thinking about the next project. What would it be? I’d fallen in love with Celestina, the fierce anarchist we got to know in Blood and Rain. No, not a sequel. Maybe a fantasy thing? I plotted a story where the peasants are fighting a war against the gods. Celestina was not amused.

Mont Noir. The name kept calling me. Okay, fine. I came across an article that explained how Wilhelm Canaris, the head of German Intelligence had phoned Anthony Eden, the British Foreign Minister, in early 1939, informing him that a German invasion of The Netherlands was imminent. The Dutch War Scare, and I found old newspaper articles that confirmed this happened. It was a lie, but Canaris wanted to scare the west into preparing for what was to come. He disliked the Nazi regime and hated how the west was in denial about the danger posed by Germany. And so I had my story. Celestina had to go to Amsterdam.

It’s been years in the making, not because I write slow, but because I write sporadically. Work is busy, the house needs to be cleaned and fixed, and I wrote a series of short stories last year. All this time, Mont Noir slowly developed.

Recently I had it read by a few proofreaders and they loved it. It’s time to release the beast into the wild.

Publication date has been chosen, 12 January 2023 it shall be. You can check the book page here.

Filed Under: Novel, Writing Tagged With: Amsterdam, mont noir, novel, writing

Remix, remaster, re-edit?

11 November 2022 by villia Leave a Comment

When is a work of art finished? Is it ever, or do we simply abandon it when we’ve had enough?

In early summer 2013, I completed my debut novel, Under the Black Sand. It was done. After years of work, from a short film to a screenplay to a different screenplay to a novel, to a different novel to yet a different novel, it was finally done. I checked spelling, grammar, designed a cover and published on Amazon.

An early review mentioned error. The horror! I went back to work, ironed out whatever I could find and re-published. I would never have to look at the story again. In 2019, I did revisit it, after I decided to translate it into Icelandic. I changed the structure a bit, one communicates differenty in another language. I shortened the chapters. The original novel had 80.000 words spread over 13 chapters, the Icelandic version was 92.000 words across 26 chapters.

That was it. No more. Never. I had written and published another novel by this time and it was firmly time to move on.

In October 2022, I was working on finishing my third novel. I design my own covers and as I was working on this, I opened the previous two. The Black Sand one and Blood and Rain. I was happy with Blood and Rain, but the first one I designed… it looked dated. I could probably do better.

I went to work, first replacing the main image, then tweaking the back cover… then removing an element. Before I knew it, I had a complete redesign. Nothing was left of the old. It looked new and fresh.

But the novel itself? Did that still hold up? I couldn’t just republish a new cover? I fired up the old project and started reading. Fixed a couple of things, removed two scenes I always felt slowed the story down and added an opening scene. Something that would take the reader by the hand, lead them into the story. Reading it, all these years later, it felt like I’d thrown them into the deep end. Keep reading and you’ll figure it out. Not so much now. At least, that’s the idea. It was still 80.000 words, but spread across 27 chapters.

As I finished the editing, I decided it was time to say goodbye to the one thing that had stayed unchanged since the short film days. The typeface. I replaced the old and trusted font on the cover, replaced it with soething more modern, something cleaner.

And that was it. A new book. It felt fresh and new. I could now show it to people again.

So when is a work finished? It never is. Sure, creating an outline and writing the first and second drafts is a great deal and everything is fluent. Subsequent revisions are a matter of diminishing returns. There comes a point where you think, any work I put into this from now on isn’t going to change a whole lot. Time to let it go.

I’m sure a painter or a musician would say the same thing.

Looking at it years later meant I was reading it almost like someone that hasn’t read it before. Some things I’d forgotten, some were, oh yeah. I remember that. But most importantly, I read it objectively, saw a few flaws and fixed them, saw the scenes that added nothing and were potentially tedious, and saw where a bit of extra info was needed.

That’s it. Under the Black Sand is done. I will never look at it again. I think.

Filed Under: Blog, Novel, Writing Tagged With: black sand, blog, novel, writing

Undir Svörtum Sandi – hinn langi vegur

17 October 2019 by villia Leave a Comment

Þessi dagur markar endalok langrar ferðar. Snemma á árinu 2006 – fyrir rúmum 13 árum – langaði mig að gera stuttmynd. Ég var nýbúinn að klára kvikmyndaskólann og framtíðin var björt. Hugmyndirnar komu og fóru, engin þeirra virtist vera sérstaklega spennandi. Mig langaði að gera íslenska mynd, ég saknaði landsins míns. Afi var veikur og ég vildi búa til ástæðu til að fara heim og vera þar í einhvern tíma. En það komu engar hugmyndir sem mér fannst þess virði að kvikmynda.

Kvöld eitt lagðist ég upp í rúm, lokaði augunum. Ég sá hana fyrir mér. Stúlkuna á heiðinni. Mörgum árum áður hafði ég verið að keyra yfir Hellisheiði um nótt. Var að fara að heimsækja afa og ömmu fyrir austan Selfoss. Þar sem ég kom upp brekkuna fyrir ofan Skíðaskálann, stóð stúlka við veginn. Ég man svo vel eftir henni. Hún var sennilega um 170cm á hæð, grönn og klædd eins og hún ynni á sjúkrahúsi. Ég sá hana of seint og keyrði framhjá. Skildi ekki hvað ung kona var að gera ein á heiðinni um miðja nótt, svo ég stoppaði, vildi gefa henni far ef hún þyrfti að komast heim, en það var enginn þarna. Morguninn eftir sagði ég afa frá þessu, hann fyllti inn í eyðurnar og ég var hissa að hann vissi hvar þetta nákvæmlega gerðist og hvernig hún var. Hann sagði mér að fleiri hefðu séð hana, að hún hefði búið á Selfossi of farist í bílslysi á þessum stað. Hún var í námi, vildi verða hjúkrunarkona og var á leiðinni í bæinn eftir jólafrí.

Mörgum árum seinna lá ég í rúminu og reyndi að sofna. Ég sá hana aftur þar sem ég lá með augun lokuð. Sá atburðarásina sem varð neistinn að stuttmyndinni sem mig langaði að gera. Konan við veginn, maðurinn keyrir of hratt, keyrir á hana. Hann liggur fram á stýrið og þorir ekki að athuga hvað hefur gerst, þegar hún ávarpar hann. Hún situr við hliðina á honum. Þau keyra af stað en það er eitthvað skrítið við þetta. Hún verður dekkri og óljósari, orð hennar óræðari. Svo fer henni að blæða, hann reynir að finna tissjú í hanskahólfinu, er ekki að fylgjast með veginum, hún biður hann um að hægja á sér en hann vill bara hjálpa henni. Þegar hann lítur upp, er það of seint. Hann sér konuna á veginum fyrir framan sig, reynir að beygja frá en bíllinn rennur til. Keyrir á hana. Hann liggur fram á stýrið og þorir ekki að athuga hvað hefur gerst. Þegar hann loks lítur upp, er hann einn. Hann staulast út úr bílnum og finnur hana við vegkantinn.

Þessi saga spilaði sig fyrir augum mínum í rúminu. Um leið og henni var lokið, sofnaði ég.

Morguninn eftir opnaði ég tölvuna og skrifaði þetta áður en ég gleymdi því. Pétur og Emilía voru komin í heiminn. Næstu vikur fóru í að finna út hvað sagan væri um og sumarið var ég tilbúinn að fara til Íslands og kvikmynda. Atburðarásin í bílnum var límið sem hélt myndinni saman, en önnur atriði gerðust hér og það í Íslandssögunni. Ég fann leikara og fullt af fólki sem langaði að hjálpa til. Amma þekkti til hjá Leikfélagi Selfoss og ég fékk lánaða búninga þar. Við tókum upp í Reykjavík, Breiðafirði, á Skógum, í Reynisfjöru og víðar.

Það kom fljótlega í ljós að sagan var of stór fyrir stuttmynd. Við byrjuðum að klippa hana strax eftir að ég kom aftur út til Hollands og fyrsta útgáfan var 45 mínútur. Það varð að klippa hann niður. Endanlega útgáfan var 23 mínútur, minnir mig, sem er eiginlega tvöfalt lengra en ég hefði talið æskilegt.

Í október 2008 var myndin sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Fyrir þann tíma hafði fullt af fólki pantað diskinn. Það eru fullt af DVD diskum í hillum á Íslandi merktir Svartur Sandur. Það er þó ekki RIFF útgáfan. DVD útgáfan er ekki eitthvað sem ég myndi láta frá mér í dag. Ég lærði að maður á að klára hlutina áður en þeim er leyft að fara út í heiminn.

Fljótlega eftir að tökum var lokið fór ég að vinna í handriti að kvikmynd í fullri lengd. Það var komið í þokkalegt form haustið 2008. Ég sendi það á kvikmyndaframleiðendur á Íslandi og það voru einhverjir sem sáu eitthvað í því. Það var áhugi. Ég var vongóður og hélt áfram að skrifa og laga það til. Fljótlega eftir Hrunið varð þó augljóst að það voru engir peningar til og kvikmyndin yrði ekki gerð. Ég gafst þó ekki upp og hélt áfram að senda nýjustu útgáfurnar til leikstjóra og framleiðenda.

Einhvern tíma á árinu 2010 fékk ég skilaboð frá leikstjóra. Hann hafði lesið handritið og vildi hitta mig. Vildi segja mér að hann hefði ekki burði til að gera kvikmyndina en vildi koma því til skila að þetta væri mjög sérstök saga og að samtölin í handritinu væru þau bestu sem hann hefði séð í íslensku handriti. Þau væru eðlileg, ótilgerðarleg, lifandi. Hann afsakaði að geta ekki gert myndina en sagði mér að ég yrði að skrifa bók upp úr handritinu. Ég hló, fannst það allt of mikið stórvirki. Ég held varla nægri athygli til að klára kaffibolla. Hann hamraði og þegar ég gekk út af Hressó, hafði hann plantað þessu fræi.

Ég byrjaði strax að skrifa. Kláraði fyrsta kaflann en komst ekki lengra. Ákvað að reyna að skrifa á ensku og þá kom sagan hratt. Ári seinna var bókin tilbúin. Það angraði mig að ég hafði skrifað íslenska sögu á ensku, svo ég umturnaði öllu og lét söguna gerast í Skotlandi. Það eru enn leifar þess í bókinni sem kemur út í dag. Þar sem Pétur stendur efst í Hallgrímskirkjuturninum, pirrast hann á því að það séu engir djöflar og púkar á íslenskum kirkjum. Ég hafði nefnilega skrifað fyndið atriði þar sem hann er að fara að fremja sjálfsmorð en stendur í hrókasamræðum við púkana. Það var ekki hægt í íslenskum veruleika, svo hann hugsar um púkana sem eru ekki þarna.

Sumarið 2012 lét ég prenta sjö bækur og lét fólk hafa til að lesa og láta mig vita hvað mætti betur fara. Sex komu með athugasemdir um stafsetningu og minniháttar gloppur, en einn lesandinn var ekki sáttur. Þetta er íslensk saga, sagði hann. Af hverju er hún að gerast í Bretlandi? Þú þarft að endurskrifa þetta.

Mér féllust hendur. Sex ár voru liðin og ég þurfti að byrja upp á nýtt.

Ég settist niður og skrifaði. Það var seint í maí 2013 að ég var loksins búinn. Under the Black Sand var til, hún gerðist á Íslandi, var að vísu á ensku, en hún var tilbúin. Ég hafði hent út 10-20 atriðum úr fortíðinni, hreinsað hana, gert fyrsta kaflann aðgengilegri.

Bókin var upphaflega gefin út á Amazon. Það var bara hægt að fá hana sem rafbók. Ég hafði eytt svo miklum tíma í þetta að ég lét hana vera. Það voru engar skrúðgöngur, engin læti, engar tilraunir til að fá fólk til að taka eftir henni. Bókin var til og það var nóg.

Ég skrifaði aðra bók, Blood and Rain, vann í að skrifa Hunger City en hætti við að klára hana, fór að vinna í Mont Noir sem kemur sennilega út á næsta ári, bjó til miðaldaheim sem mig langaði að skoða og skrifa bókaröð um. Ég hugsaði líka um framhald, hvert gæti ég tekið Svarta Sandinn? Var það góð hugmynd að skrifa framhald? Mér fannst endirinn það sterkur að framhald yrði að vera það besta sem ég gæti nokkurn tíma skrifað.

Þar sem ég vann í öðrum verkefnum (og vann vinnu og aldi upp barn og meira), fór ég að hugsa um það hvernig Sandurinn kæmi út í íslenskri þýðingu. Það var fólk sem vildi vinna það verk en það dróst. Ég fór að skoða söguna. Hvernig væri tíma mínum best varið, í að þýða eitthvað sem þegar var til eða skrifa eitthvað nýtt.

Þar sem ég las bókina aftur, fannst mér hún eiga erindi við fólkið mitt á Íslandi. Ég yrði að gera þetta sjálfur. Þetta var mín saga, mín rödd, mín sýn á Ísland nútímans og sögu þjóðarinnar.

Það hefur tekið um tvö ár að þýða bókina. Það er með hléum. Íslenska útgáfan er eitthvað lengri en sú enska, það var svo gaman að leika sér með íslenska staðhætti og hugmyndir. Margir staðir sem voru óræðir í ensku útgáfunni því útlendingar þekkja þá ekki eru nefndir og þeim lýst á íslensku. Íslendingar vita strax hvað ég á við þegar ég segi Hólavallagarður, Fjölnisvegur, Langisjór, Meðalland, Móðuharðindi, Tjörnin.

Undir Svörtum Sandi var alltaf íslensk saga og það er ólýsanleg tilfinning að hafa loksins tekist að gera hana aðgengilega íslendingum. Það eina sem ég sé eftir er að afi og amma muni aldrei fá tækifæri til að lesa hana. Þeim entist ekki aldur til. Ég hefði kannski átt að vinna þetta hraðar, en ég er ekki sá sem ég var fyrir fimm eða tíu árum. Það er sennilega ástæða fyrir því að þessi bók er tilbúin núna en ekki þá.

Kæri lesandi. Þessi pistill er orðinn of langur, en ég vona að hann hafi gefið þér hugmynd um hvað Svarti Sandurinn er, hvaðan hann kom og af hverju þetta verður alltaf sú bók sem mér þykir vænst um. Ég vona innilega að þú fáir tækifæri til að lesa hana og að þú látir vita hvernig þú upplifðir hana.

Dagurinn í dag markar endalok ferðar sem hófst með lokuðum augum fyrir 13 árum, eða á heiðinni fyrir 31 ári. Sért þú að lesa þetta á útgáfudegi, langar mig að gefa þér eintak. Farðu á Smashwords og fylltu inn kóðann YZ68H og bókin er þín, endurgjaldslaust. Kóðinn gildir í dag, 17. október 2019.

Ég verð á landinu í næstu viku og tek nokkrar harðspjaldabækur með. Langi þig í prentaða bók, láttu mig vita.

Takk fyrir að lesa. Bókin mun nú öðlast eigið líf án minna afskipta. Hún er til, komin út í heiminn og mun nú lifa sjálfstæðu lífi.

Hér fyrir neðan eru tvö sýnishorn. Annað er myndband sem ég gerði við tónlist sem Guy Fletcher (Dire Straits) gerði fyrir myndina, hitt er stikla sem ég gerði fyrir ensku bókina. Þar syngur Samkór Selfoss (með afa) lagið Sofðu Unga Ástin Mín.

Filed Under: Film, Novel, Writing Tagged With: black sand, iceland, novel, publishing

The Rush to Publish

8 October 2019 by villia Leave a Comment

Last night, someone sent me a message saying Under the Black Sand was being discussed in a reader’s group on Facebook. That is pretty cool, so I took a look. She was happy with it and the novel kept her interested and I was thrilled to read that. However…

She mentioned having to ignore typos. I immediately recognised that she must have been one of the first buyers of the book and that she had that dreaded first upload.

I worked on that story for seven years. Wrote the screenplay for the short film and shot it in 2006, finished the edit in 2008 and had it premiered at a film festival. Then I wrote a screenplay for a full movie and that was finished in 2010. I was then told to write the novel and that was done in 2011. A year later a completely different version was completed where it takes place in Scotland rather than Iceland. I was adviced, by a beta reader, to move it back to Iceland and I did. Finally, I published the finished novel in 2013.

Typos. Yeah, I guess I must have been tired of the story, I wanted it out, out of my system and into the world. After seven years, I rushed it.

When I first heard of the problems, I went through it again, fixed a few things – not just the typos – and re-uploaded it. And I learned a lesson.

Never publish a book until it’s done. Never publish a book because you want it out of your system. Publish it because it is ready to be published.

I offered her a new copy but she said it wasn’t too bad. I said I looked forward to hearing what she thought after she’d finished reading it.

Always remember, the work you publish is out in the world and revisions won’t fix copies already sold. Make you work the best it can be before you publish.

Filed Under: Novel, Reviews, Social Media, Writing Tagged With: black sand, editing, novel, publishing, reviews

  • « Go to Previous Page
  • Page 1
  • Page 2
  • Page 3
  • Page 4
  • Interim pages omitted …
  • Page 9
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Recent Posts

  • A New Novel – coming soon
  • Free. Worthless or priceless?
  • Translations? How? Why?
  • Paperback Writer – how to get them?
  • Happy New 2023!

Recent Comments

  • Iain CM Gray on Happy New 2023!
  • Verrader – een kort verhaal on A Traitor Lay Dying – a short story
  • villia on Is it possible?
  • Chris on Is it possible?
  • Reviews and indy authors | Villi Asgeirsson on Blood and Rain – novel published

Archives

  • May 2025
  • April 2025
  • April 2024
  • January 2023
  • December 2022
  • November 2022
  • June 2021
  • May 2021
  • April 2021
  • March 2021
  • February 2021
  • January 2021
  • January 2020
  • October 2019
  • January 2019
  • November 2018
  • September 2018
  • August 2017
  • March 2017
  • February 2017
  • September 2016
  • March 2016
  • January 2016
  • November 2015
  • October 2015
  • November 2014
  • September 2013
  • June 2013
  • May 2013
  • March 2013
  • February 2013
  • October 2012
  • September 2012
  • August 2012
  • July 2012

Categories

  • Blog
  • Film
  • Icelandic
  • Music
  • Novel
  • Personal
  • Politics
  • Promotions
  • Reviews
  • Short Stories
  • Social Media
  • Thoughts
  • Uncategorized
  • Website
  • Writing

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

Novels

  • Newsletter
  • Novels
    • Blood and Rain
    • Under the Black Sand
  • Translations

Copyright © 2025 · Author Pro on Genesis Framework · WordPress · Log in

 

Loading Comments...