• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Villi Asgeirsson

Drafting ideas...

  • Novels
  • Blog
  • Translations
  • Newsletter

villia

It’s (not) All About the Money

6 January 2020 by villia Leave a Comment

I have decided to stop charging for my books.

Writing is a passion. Certainly in the beginning, before you build an audience. You write because there are voices, people and stories in your head that want to get out into the world.

If you’re lucky, you sell a million books and can make a living from your passion. I never reached that. I’m not sure if it’s a good thing or not. I remember when I started making films and videos for a living, my hobby became a source of income and I was forced to make more videos and films. The magic was gone.

Would that have happened in writing? I’m not sure. Writing involves less people and I can do whatever I please. This probably changes as you hit a nerve and build an audience and have to please them in some way. But as a hobby writer without an audience to speak of, I could write whatever I wanted. It remained fun up until the end.

My first novel dealt with an Icelandic business man entangled in seemingly supernatural events. It was a story that just came into being, I was just there to write it. My second dealt with the Spanish Civil War because I was interested in that at the time. My third (unpublished) took a look at life in Amsterdam in the final year before World War Two broke out.

Recently, I created a medeaval world where the gods interfere with the lives of the people, where the church and king try to retain power and the kids try to break out of their routine lives, either by joining the army or planning a revolt against the gods and king. I never finished that.

Those are all wildly different projects. I’m not sure if it’s because my interests are all over the place (they are) or if I haven’t found my voice or niche. Knowing myself, once I’d found my niche, I would try to break out of it.

There is a problem. I don’t have the time to explore my voice, my audience or thoughts in general. A full time job, family and the usual stuff leaves little time to write. That’s why it takes three years to write novels, why I don’t have time to properly publish them. It is the reason why I finish a draft and then leave it for a year or more until looking at it again. Blood and Rain was as good as ready in early 2016 but was published a year later. Mont Noir, the Amsterdam based novel, could have been published in 2018, but… you get it.

Up until now, I have sold my books at low prices. I’m not in it for the money and they don’t sell enough to make a difference to my finances. So, I came to a conclusion.

From today, all my books will be free. They will cost you nothing. I don’t care if I earn €2.99 per book or nothing at all. My job pays me, so my books don’t have to.

If you always wanted to read my novels but never had the money, now is the chance. The price has been implemented at Smashwords and should trickle to other retailers in the coming hours.

Thanks for your support.

Filed Under: Blog, Novel, Personal, Promotions, Writing Tagged With: black sand, blood and rain, free, free books, promotions, undir svörtum sandi, writing

Undir Svörtum Sandi – hinn langi vegur

17 October 2019 by villia Leave a Comment

Þessi dagur markar endalok langrar ferðar. Snemma á árinu 2006 – fyrir rúmum 13 árum – langaði mig að gera stuttmynd. Ég var nýbúinn að klára kvikmyndaskólann og framtíðin var björt. Hugmyndirnar komu og fóru, engin þeirra virtist vera sérstaklega spennandi. Mig langaði að gera íslenska mynd, ég saknaði landsins míns. Afi var veikur og ég vildi búa til ástæðu til að fara heim og vera þar í einhvern tíma. En það komu engar hugmyndir sem mér fannst þess virði að kvikmynda.

Kvöld eitt lagðist ég upp í rúm, lokaði augunum. Ég sá hana fyrir mér. Stúlkuna á heiðinni. Mörgum árum áður hafði ég verið að keyra yfir Hellisheiði um nótt. Var að fara að heimsækja afa og ömmu fyrir austan Selfoss. Þar sem ég kom upp brekkuna fyrir ofan Skíðaskálann, stóð stúlka við veginn. Ég man svo vel eftir henni. Hún var sennilega um 170cm á hæð, grönn og klædd eins og hún ynni á sjúkrahúsi. Ég sá hana of seint og keyrði framhjá. Skildi ekki hvað ung kona var að gera ein á heiðinni um miðja nótt, svo ég stoppaði, vildi gefa henni far ef hún þyrfti að komast heim, en það var enginn þarna. Morguninn eftir sagði ég afa frá þessu, hann fyllti inn í eyðurnar og ég var hissa að hann vissi hvar þetta nákvæmlega gerðist og hvernig hún var. Hann sagði mér að fleiri hefðu séð hana, að hún hefði búið á Selfossi of farist í bílslysi á þessum stað. Hún var í námi, vildi verða hjúkrunarkona og var á leiðinni í bæinn eftir jólafrí.

Mörgum árum seinna lá ég í rúminu og reyndi að sofna. Ég sá hana aftur þar sem ég lá með augun lokuð. Sá atburðarásina sem varð neistinn að stuttmyndinni sem mig langaði að gera. Konan við veginn, maðurinn keyrir of hratt, keyrir á hana. Hann liggur fram á stýrið og þorir ekki að athuga hvað hefur gerst, þegar hún ávarpar hann. Hún situr við hliðina á honum. Þau keyra af stað en það er eitthvað skrítið við þetta. Hún verður dekkri og óljósari, orð hennar óræðari. Svo fer henni að blæða, hann reynir að finna tissjú í hanskahólfinu, er ekki að fylgjast með veginum, hún biður hann um að hægja á sér en hann vill bara hjálpa henni. Þegar hann lítur upp, er það of seint. Hann sér konuna á veginum fyrir framan sig, reynir að beygja frá en bíllinn rennur til. Keyrir á hana. Hann liggur fram á stýrið og þorir ekki að athuga hvað hefur gerst. Þegar hann loks lítur upp, er hann einn. Hann staulast út úr bílnum og finnur hana við vegkantinn.

Þessi saga spilaði sig fyrir augum mínum í rúminu. Um leið og henni var lokið, sofnaði ég.

Morguninn eftir opnaði ég tölvuna og skrifaði þetta áður en ég gleymdi því. Pétur og Emilía voru komin í heiminn. Næstu vikur fóru í að finna út hvað sagan væri um og sumarið var ég tilbúinn að fara til Íslands og kvikmynda. Atburðarásin í bílnum var límið sem hélt myndinni saman, en önnur atriði gerðust hér og það í Íslandssögunni. Ég fann leikara og fullt af fólki sem langaði að hjálpa til. Amma þekkti til hjá Leikfélagi Selfoss og ég fékk lánaða búninga þar. Við tókum upp í Reykjavík, Breiðafirði, á Skógum, í Reynisfjöru og víðar.

Það kom fljótlega í ljós að sagan var of stór fyrir stuttmynd. Við byrjuðum að klippa hana strax eftir að ég kom aftur út til Hollands og fyrsta útgáfan var 45 mínútur. Það varð að klippa hann niður. Endanlega útgáfan var 23 mínútur, minnir mig, sem er eiginlega tvöfalt lengra en ég hefði talið æskilegt.

Í október 2008 var myndin sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Fyrir þann tíma hafði fullt af fólki pantað diskinn. Það eru fullt af DVD diskum í hillum á Íslandi merktir Svartur Sandur. Það er þó ekki RIFF útgáfan. DVD útgáfan er ekki eitthvað sem ég myndi láta frá mér í dag. Ég lærði að maður á að klára hlutina áður en þeim er leyft að fara út í heiminn.

Fljótlega eftir að tökum var lokið fór ég að vinna í handriti að kvikmynd í fullri lengd. Það var komið í þokkalegt form haustið 2008. Ég sendi það á kvikmyndaframleiðendur á Íslandi og það voru einhverjir sem sáu eitthvað í því. Það var áhugi. Ég var vongóður og hélt áfram að skrifa og laga það til. Fljótlega eftir Hrunið varð þó augljóst að það voru engir peningar til og kvikmyndin yrði ekki gerð. Ég gafst þó ekki upp og hélt áfram að senda nýjustu útgáfurnar til leikstjóra og framleiðenda.

Einhvern tíma á árinu 2010 fékk ég skilaboð frá leikstjóra. Hann hafði lesið handritið og vildi hitta mig. Vildi segja mér að hann hefði ekki burði til að gera kvikmyndina en vildi koma því til skila að þetta væri mjög sérstök saga og að samtölin í handritinu væru þau bestu sem hann hefði séð í íslensku handriti. Þau væru eðlileg, ótilgerðarleg, lifandi. Hann afsakaði að geta ekki gert myndina en sagði mér að ég yrði að skrifa bók upp úr handritinu. Ég hló, fannst það allt of mikið stórvirki. Ég held varla nægri athygli til að klára kaffibolla. Hann hamraði og þegar ég gekk út af Hressó, hafði hann plantað þessu fræi.

Ég byrjaði strax að skrifa. Kláraði fyrsta kaflann en komst ekki lengra. Ákvað að reyna að skrifa á ensku og þá kom sagan hratt. Ári seinna var bókin tilbúin. Það angraði mig að ég hafði skrifað íslenska sögu á ensku, svo ég umturnaði öllu og lét söguna gerast í Skotlandi. Það eru enn leifar þess í bókinni sem kemur út í dag. Þar sem Pétur stendur efst í Hallgrímskirkjuturninum, pirrast hann á því að það séu engir djöflar og púkar á íslenskum kirkjum. Ég hafði nefnilega skrifað fyndið atriði þar sem hann er að fara að fremja sjálfsmorð en stendur í hrókasamræðum við púkana. Það var ekki hægt í íslenskum veruleika, svo hann hugsar um púkana sem eru ekki þarna.

Sumarið 2012 lét ég prenta sjö bækur og lét fólk hafa til að lesa og láta mig vita hvað mætti betur fara. Sex komu með athugasemdir um stafsetningu og minniháttar gloppur, en einn lesandinn var ekki sáttur. Þetta er íslensk saga, sagði hann. Af hverju er hún að gerast í Bretlandi? Þú þarft að endurskrifa þetta.

Mér féllust hendur. Sex ár voru liðin og ég þurfti að byrja upp á nýtt.

Ég settist niður og skrifaði. Það var seint í maí 2013 að ég var loksins búinn. Under the Black Sand var til, hún gerðist á Íslandi, var að vísu á ensku, en hún var tilbúin. Ég hafði hent út 10-20 atriðum úr fortíðinni, hreinsað hana, gert fyrsta kaflann aðgengilegri.

Bókin var upphaflega gefin út á Amazon. Það var bara hægt að fá hana sem rafbók. Ég hafði eytt svo miklum tíma í þetta að ég lét hana vera. Það voru engar skrúðgöngur, engin læti, engar tilraunir til að fá fólk til að taka eftir henni. Bókin var til og það var nóg.

Ég skrifaði aðra bók, Blood and Rain, vann í að skrifa Hunger City en hætti við að klára hana, fór að vinna í Mont Noir sem kemur sennilega út á næsta ári, bjó til miðaldaheim sem mig langaði að skoða og skrifa bókaröð um. Ég hugsaði líka um framhald, hvert gæti ég tekið Svarta Sandinn? Var það góð hugmynd að skrifa framhald? Mér fannst endirinn það sterkur að framhald yrði að vera það besta sem ég gæti nokkurn tíma skrifað.

Þar sem ég vann í öðrum verkefnum (og vann vinnu og aldi upp barn og meira), fór ég að hugsa um það hvernig Sandurinn kæmi út í íslenskri þýðingu. Það var fólk sem vildi vinna það verk en það dróst. Ég fór að skoða söguna. Hvernig væri tíma mínum best varið, í að þýða eitthvað sem þegar var til eða skrifa eitthvað nýtt.

Þar sem ég las bókina aftur, fannst mér hún eiga erindi við fólkið mitt á Íslandi. Ég yrði að gera þetta sjálfur. Þetta var mín saga, mín rödd, mín sýn á Ísland nútímans og sögu þjóðarinnar.

Það hefur tekið um tvö ár að þýða bókina. Það er með hléum. Íslenska útgáfan er eitthvað lengri en sú enska, það var svo gaman að leika sér með íslenska staðhætti og hugmyndir. Margir staðir sem voru óræðir í ensku útgáfunni því útlendingar þekkja þá ekki eru nefndir og þeim lýst á íslensku. Íslendingar vita strax hvað ég á við þegar ég segi Hólavallagarður, Fjölnisvegur, Langisjór, Meðalland, Móðuharðindi, Tjörnin.

Undir Svörtum Sandi var alltaf íslensk saga og það er ólýsanleg tilfinning að hafa loksins tekist að gera hana aðgengilega íslendingum. Það eina sem ég sé eftir er að afi og amma muni aldrei fá tækifæri til að lesa hana. Þeim entist ekki aldur til. Ég hefði kannski átt að vinna þetta hraðar, en ég er ekki sá sem ég var fyrir fimm eða tíu árum. Það er sennilega ástæða fyrir því að þessi bók er tilbúin núna en ekki þá.

Kæri lesandi. Þessi pistill er orðinn of langur, en ég vona að hann hafi gefið þér hugmynd um hvað Svarti Sandurinn er, hvaðan hann kom og af hverju þetta verður alltaf sú bók sem mér þykir vænst um. Ég vona innilega að þú fáir tækifæri til að lesa hana og að þú látir vita hvernig þú upplifðir hana.

Dagurinn í dag markar endalok ferðar sem hófst með lokuðum augum fyrir 13 árum, eða á heiðinni fyrir 31 ári. Sért þú að lesa þetta á útgáfudegi, langar mig að gefa þér eintak. Farðu á Smashwords og fylltu inn kóðann YZ68H og bókin er þín, endurgjaldslaust. Kóðinn gildir í dag, 17. október 2019.

Ég verð á landinu í næstu viku og tek nokkrar harðspjaldabækur með. Langi þig í prentaða bók, láttu mig vita.

Takk fyrir að lesa. Bókin mun nú öðlast eigið líf án minna afskipta. Hún er til, komin út í heiminn og mun nú lifa sjálfstæðu lífi.

Hér fyrir neðan eru tvö sýnishorn. Annað er myndband sem ég gerði við tónlist sem Guy Fletcher (Dire Straits) gerði fyrir myndina, hitt er stikla sem ég gerði fyrir ensku bókina. Þar syngur Samkór Selfoss (með afa) lagið Sofðu Unga Ástin Mín.

Filed Under: Film, Novel, Writing Tagged With: black sand, iceland, novel, publishing

The Rush to Publish

8 October 2019 by villia Leave a Comment

Last night, someone sent me a message saying Under the Black Sand was being discussed in a reader’s group on Facebook. That is pretty cool, so I took a look. She was happy with it and the novel kept her interested and I was thrilled to read that. However…

She mentioned having to ignore typos. I immediately recognised that she must have been one of the first buyers of the book and that she had that dreaded first upload.

I worked on that story for seven years. Wrote the screenplay for the short film and shot it in 2006, finished the edit in 2008 and had it premiered at a film festival. Then I wrote a screenplay for a full movie and that was finished in 2010. I was then told to write the novel and that was done in 2011. A year later a completely different version was completed where it takes place in Scotland rather than Iceland. I was adviced, by a beta reader, to move it back to Iceland and I did. Finally, I published the finished novel in 2013.

Typos. Yeah, I guess I must have been tired of the story, I wanted it out, out of my system and into the world. After seven years, I rushed it.

When I first heard of the problems, I went through it again, fixed a few things – not just the typos – and re-uploaded it. And I learned a lesson.

Never publish a book until it’s done. Never publish a book because you want it out of your system. Publish it because it is ready to be published.

I offered her a new copy but she said it wasn’t too bad. I said I looked forward to hearing what she thought after she’d finished reading it.

Always remember, the work you publish is out in the world and revisions won’t fix copies already sold. Make you work the best it can be before you publish.

Filed Under: Novel, Reviews, Social Media, Writing Tagged With: black sand, editing, novel, publishing, reviews

How do I write?

6 October 2019 by villia Leave a Comment

Someone asked what my process of writing novels was. Here is what I said. This how you manage to keep track of 60-90.000 words without getting lost.

I first come up with an idea. Why do I want to write this story. Without an idea, you won’t come very far and you’ll get lost. A novel without an idea or message won’t work, in my opinion.

Then I come up with place and time. My first two novels were Iceland, present time and Barcelona 1937. My third, still in progress, will take place in Amsterdam in 1939. Place and time is important as it dictated what kind of characters you have and how you bring your idea across to the reader.

The comes the fun part. Research. I dive into the world I’m about to create. For Blood and Rain, I read books and watched documentaries on the Spanish Civil War, for Mont Noir, I did the same for Amsterdam in the months leading up to the Second World War.

Only then do I create characters to tell the story. 

When I have the place, time and major characters in place, I use Save the Cat or similar to roughly plot the story. This helps me avoid slow or boring mid-section and tie the end to the beginning. 

Then I write the first draft. I don’t worry too much about lame dialogue or plot holes. If I see them, I make note of them and fix them in draft 2. Between draft 1 and 2, I look at what isn’t working and come up with solutions and implement those in draft 2. 

It is not uncommon to see characters go their own way and that creates plot holes as they refuse to follow the outline. Therefore, draft 2 becomes a compromise between my initial plot and where the characters want to take it. 

Draft 3 is where I polish things and tie them up. Only then do I let others read my story and give feedback. If needed, I use that to create the final and fourth draft. 

This is ideal. I try to make it happen this way but this is writing and sometimes you have to alter your strategy.

As for chapters. I let the story define those and usually split things up into chapters after I’m well into draft 2.

The software I use has enormous influence on how I work. Stories are plotted and written in Scrivener. When they’re done, I export them into Apple Pages and create a layout for the printed books. Photoshop is used for the cover. Only nag is that most eBook vendors can’t work with Pages files or Word documents exported from Pages, so I have to borrow a Windows machine for a final export. Hopefully, I’ll find a solution to that soon.

Filed Under: Writing Tagged With: characters, ebooks, paperback, plotting, research, scrivener, writing

Reviews – What are they Good For?

5 October 2019 by villia Leave a Comment

Nothing is more rewarding to an author than seeing their book reviewed. It doesn’t really matter all that much whether it’s positive or negative. The fact that someone took the time and effort to read your novel and write a review is humbling. Positive rewiews are better, of course. They stroke our ego and make us feel good about ourselves. Still, nobody has managed to write only stellar fiction and critical reviews help us grow as writers and create better future work for you, the reader. We must expect criticism as much as we hope for compliments.

Thankfully, Under the Black Sand enjoyed favourable reviews, only getting four or five stars. There weren’t many, but each one encouraged me to keep going. I never received any reviews for my second novel, Blood and Rain. There may be all kinds of reasons for that.
– The genre may be less popular. Everyone was mad about Nordic and Icelandic things.
– The book may be less interesting, but then, it is being translated into two languages, unlike the Black Sand.
– I didn’t push it like the first.

Maybe I should have. I love the setting and some of my favourite characters are in it. Celestina definitely has the best character introduction in any of my stories.

Here is hoping Undir Svörtum Sandi will be reviewed when it comes out in just under two weeks. It will encourage me to write more, maybe in my native language, and it will tell me if I’m doing things well or need to improve in certain areas.

Below are some of the reviews placed for Under the Black Sand.

★★★★★ – Amazon
A unique story in a unique environment.
21 January 2015 – A story unlike other love stories. Contains all the aspects that makes you want to keep on reading (power, lust, love and well described feelings and sceneries). Movie material.

★★★★★ – Amazon UK
Unusual fast moving story
28 May 2014 – I bought this book as I like stories based in Iceland. It sat in my ‘wish list’ for ages as I was unsure whether or not to buy. There were no reviews to guide me. However I am so happy that I did in the end purchase it.

This fast moving story is about a forceful businessman, set in todays post 2008 bank collapse Iceland, trying to get a large project passed a political and environmental resistance to his plan. As the story develops you get flashbacks to the past, his past, which eventually consumes his time. It is a story of love over the centuries, of struggle against hard times and also of murder. I cannot give to much away as this will ruin your enjoyment. If you like a slightly supernatural story this is for you. Very good.

★★★★ – Amazon
Gripping story
6 February 2015 – Very good story; starts a bit slow, but if you keep going it will eventually grip you. It made me want to watch the short movie in which the book is based. I very much enjoyed the way the history of Iceland is used as a backdrop for the story, that works very well. The pronunciation guide was a nice touch, by the way.

★★★★ – Goodreads
Nordic spirits and a Nordic Tiger
11 May 2015 – This crime novel swings from standard mystery to very different mythology. Very pleasing story that is tied up well. Most of the characters are very real but not sympathetic. No sweethearts traipsing through this tundra. Great melding of ancient and co temporary conflict.

★★★★ – Bol (translated from Dutch)
Intriguing
29 September 2019 – An intriguing, non-linear, dark and moody book. Well written but no easy meal. The experienced reader will be rewarded with a beautiful and powerful story.

Filed Under: Reviews, Writing Tagged With: black sand, blood and rain, novel, reviews, writing

Fan Fiction

3 October 2019 by villia Leave a Comment

I once tried my hand at fan fiction. You can see some of the results on the front page as the old posts rotate beneath my books. It was going well, I saw the world in front of my eyes, I liked Luna, the main character and the story was based on an incompleted work, giving me the opportunity to fill in the blanks.

I never finished it. Why?

It wasn’t mine. It was based on the Diamond Dogs album by David Bowie. He had intended to create a musical, based on George Orwell’s 1984. He never got the rights, so it never happened.

Hunger City was about Halloween Jack and his rollerskating gang. Bowie created a storyboard but what I’ve seen doesn’t really make a story. When Bowie died in Janyary 2016, I was devastated and work on my then work in progress, Blood and Rain, halted. I saw no point in continuing. His death delayed that book a whole year. I still needed something to get my feelings out and I started writing Hunger City.

In this story, I went with a female protagonist. She lived in a post-apocalyptic world where the Diamond Dogs (a gang – not real dogs) go after the mutants living on Burgess Hill. She finds an old book with Bowie photos and is fascinated. His world is so different from hers.

This leads her to Hunger City, where she meets all sorts of characters, including Halloween Jack himself. The city is dark, the characters shady, an unfortunate soul hanging from a dead street light, the good time girls ready to please.

One day, I stopped working on it. Didn’t know how to end it and went back to work on Blood and Rain. Never returned to Hunger City. I could have easily come up with an ending, but I never did. Now, almost four years later, it feels the moment has passed.

Fan fiction feels different. Even if this story is all mine (I never used any action from Bowie’s story board drawings), except for a few character and place names, it doesn’t feel mine. It feels like I’d have to ask Bowie’s estate or fans for permission, like I would have to be careful not to offend anyone. I’d be writing for Bowie fans, not my readers.

It is quite possible that I’ll revisit the story sometime in the future, resurrect Luna, but she would be getting her own story in her own world.

I don’t think I’ll be doing fan fiction. Ever.

Filed Under: Writing Tagged With: bowie, fan fiction, Hunger City, novel, orwell, writing

  • « Go to Previous Page
  • Page 1
  • Interim pages omitted …
  • Page 5
  • Page 6
  • Page 7
  • Page 8
  • Page 9
  • Interim pages omitted …
  • Page 16
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Recent Posts

  • A New Novel – coming soon
  • Free. Worthless or priceless?
  • Translations? How? Why?
  • Paperback Writer – how to get them?
  • Happy New 2023!

Recent Comments

  • Iain CM Gray on Happy New 2023!
  • Verrader – een kort verhaal on A Traitor Lay Dying – a short story
  • villia on Is it possible?
  • Chris on Is it possible?
  • Reviews and indy authors | Villi Asgeirsson on Blood and Rain – novel published

Archives

  • May 2025
  • April 2025
  • April 2024
  • January 2023
  • December 2022
  • November 2022
  • June 2021
  • May 2021
  • April 2021
  • March 2021
  • February 2021
  • January 2021
  • January 2020
  • October 2019
  • January 2019
  • November 2018
  • September 2018
  • August 2017
  • March 2017
  • February 2017
  • September 2016
  • March 2016
  • January 2016
  • November 2015
  • October 2015
  • November 2014
  • September 2013
  • June 2013
  • May 2013
  • March 2013
  • February 2013
  • October 2012
  • September 2012
  • August 2012
  • July 2012

Categories

  • Blog
  • Film
  • Icelandic
  • Music
  • Novel
  • Personal
  • Politics
  • Promotions
  • Reviews
  • Short Stories
  • Social Media
  • Thoughts
  • Uncategorized
  • Website
  • Writing

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

Novels

  • Newsletter
  • Novels
    • Blood and Rain
    • Under the Black Sand
  • Translations

Copyright © 2025 · Author Pro on Genesis Framework · WordPress · Log in